Bestu vetrardekkin 2011-2012 að mati FÍB
Það er ekki seinna vænna en að fara finna sér góð vetrardekk eða endurnýja gömul dekk. Félag íslenskra bifreiðareigenda (FÍB) gerir árlega veglega könnun á dekkjum sem gefa góða hugmynd um hvaða dekk maður á að forðast að kaupa.
Kíkið á þessa nýju könnun hér.