Frá og með 15. október og út nóvember 2023 mun Icelandair fljúga beint frá Akureyri til Keflavíkur! Það þýðir að þú getur innritað þig og farangurinn á Akureyrarflugvelli, alla leið á áfangastað og farið beint að njóta í Leifsstöð við lendingu.
Icelandair mun fljúga þrisvar í viku frá Akureyri – mánudaga, fimmtudaga og laugardaga og leggja tímanlega af stað svo að farþegar náir morgunflugunum frá Keflavík. Síðan fljúgur Icelandair heim á miðvikudögum, föstudögum og sunnudögum í eftirmiðdags- og kvöldflugum.