Í dag undirrituðu Albertína Elíasdóttir framkvæmdastjóri SSNE og Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri Fjallabyggðar samning um sértæk verkefni sóknaráætlunar fyrir Nýsköpunar- og þróunarverkefni í öldrunarþjónustu í Fjallabyggð. Verkefnið hlaut samtals styrk upp á 37.675.000.

Gæti verið mynd af 2 manns og innanhúss