Bæjarstjóri Fjallabyggðar í stjórn Þjóðlagaseturs og Síldarminjasafns

Bæjarstjóri Fjallabyggðar hefur tekið sæti í stjórnum Þjóðlagaseturs sr. Bjarna Þorsteinssonar og Síldarminjasafns Íslands ses. fyrir hönd Fjallabyggðar.

Í stjórn Þjóðlagaseturs sr. Bjarna Þorsteinssonar verður Elías Pétursson bæjarstjóri aðalmaður í stað Guðrúnar Lindu Rafnsdóttir.
Í stjórn Síldarminjasafns Íslands ses verður Elías Pétursson bæjarstjóri aðalmaður í stað Ólafs Stefánssonar.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti þetta á síðasta fundi.

Við Síldarminjasafnið