Bæjarmálafélag Fjallabyggðar heldur opna fundi
Viltu hafa áhrif á nærsamfélagið og láta gott af þér leiða ? Nú er tækifærið.
Bæjarmálafélag Fjallabyggðar sem stendur að framboði H-listans stefnir að því að halda opna fundi í næstu viku í Ólafsfirði og Siglufirði vegna komandi sveitarstjórnarkosninga, sem fram fara 14. maí næstkomandi.
Flokkurinn hlaut góða kosningu árið 2018 og fékk tæp 31% atkvæða í Fjallabyggð og hlaut 2 fulltrúa kjörna
Stjórn Bæjarmálafélags Fjallabyggðar.
hlistinnfjallabyggd@gmail.com