Bæjarlistamaður Fjallabyggðar útnefndur formlega og afhending styrkja

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2022, Aðalheiður S. Eysteinsdóttir verður útnefnd við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, fimmtudaginn 17. mars kl. 18:00.

Á sama tíma verða afhentir styrkir Fjallabyggðar til menningarmála fyrir árið 2022.

Gæti verið mynd af ‎Texti þar sem stendur "‎Fjallabyggá ا Bajarlistamadur Fjallabyggdar og afhending styrkja til menningarmála armála 2022 Baejarlistamadur Fjallabyggdar 2022 Adalheidur S. Eysteinsdóttir verdur útnefnd vid hátíolega athöfn í Menningarhúsinu Tjarnarborg fimmtudaginn 17. mars 2022 kl. 18:00 Vid sama tilefni verda afhentir styrkir Fjallabyggdar til menningarmála fyrir árid 2022 Allir hjartanlega velkomnir Markads- og menningarnefnd‎"‎