Báðar leiðir opnar til Fjallabyggðar
Vegurinn um Almenninga til Siglufjarðar er nú opinn og er þar þæfingur og skafrenningur. Óvissustig er í gildi vegna snjóflóðahættu. Búið er að opna veginn um Ólafsfjarðarmúla. Þar er nú snjóþekja og skafrenningur