Ávarp nýstúdents MTR

Gísli Hvanndal nýstúdent Menntaskólans á Tröllaskaga segir skólann vera einn besta gullmola í sögu Fjallabyggðar í ávarpi sínu.  Hann segir það mikilvægt að geta menntað sig í heimabyggð og að margir samnemendur hefðu væntanlega ekki farið í menntaskóla ef MTR hefði ekki verið í Fjallabyggð. Hann trúir því einnig að skólinn verði mjög þekktur í framtíðinni fyrir öguð vinnubrögð og skapandi hugsun.

Allt ávarpið má lesa hér.