Aukafundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Fjallabyggð hefur auglýst aukafund Bæjarstjórnar á morgun 7.október, og á dagskránni er meðal annars ósk um lausn frá störfum og kosningar í trúnaðarstöður. Reiknað er með að mál Magnúsar Jónassonar, Odddvita Fjallabyggðalistans og forseta Bæjarstjórnar verði tekin fyrir á þessum fundi.

120. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, miðvikudaginn 7. október 2015 og hefst kl. 16:00.

Dagskrá aukafundar:

  • 1. 1510023 – Ósk um lausn frá störfum
  • 2. 1406011 – Kosningar í trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum