Auka aðalfundur Skíðafélags Ólafsfjarðar

Auka aðalfundur Skíðafélags Ólafsfjarðar verður haldinn þriðjudaginn 27. mars næstkomandi.  Fundurinn verður haldinn í skíðaskálanum við Tindaöxl kl. 20:00.  Félagsmenn eru hvattir til að mæta og láta sig málin varða.

Dagskrá: 

  • Kaup á snjótroðara
  • Drög að 5 ára framkvæmdaáætlun félagsins