Varnarmaðurinn Auðun Gauti Auðunsson er farinn Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar og samið við Hauka í Hafnarfirði. Auðun kom til KF í fyrra frá FH og lék með 18 leiki með liðinu í deild og bikar á síðasta ári. Auðun er sonur fyrirverandi landsliðsmannsins Auðuns Helgasonar.