Átakið Akureyri á iði í maí
Átakið Akureyri á iði hefst í maí og verður haldið í þriðja sinn. Um er að ræða heilsueflandi verkefni þar sem markmiðið er að skipuleggja maímánuð með gjaldfrjálsum viðburðum sem tengjast heilsu og hreyfingu í umsjón aðila sem sýsla í þessum málaflokki.
Hér er að finna upplýsingar um viðburði og framboð.
- Golf: GA bíður börnum og unglingum frítt á æfingar í maí. Sjá æfingatíma á www.gagolf.is
1. maí – Mánudagur (Verkalýðsdagurinn)
2. maí – Þriðjudagur
3. maí – Miðvikudagur
- Vinnustaðaátak ÍSÍ “Hjólað í vinnuna” hefst
- Íþróttafélagið Akur – Borðtennis kl. 17:00-18:30 og Boccia kl. 18:30-19:30 (opið hús) – Íþróttahúsi Glerárskóla
4. maí – Fimmtudagur
5. maí – Föstudagur
- Kraftlyftingarfélag Akureyrar – Nýliðakvöld – örnámskeið í lyftingum og íþróttaklifri og starfsemi félagsins kl. 20:00-21:00. Sunnuhlíð 12b. Kynning á starfsemi félagsins, ör námskeið í lyftingum og íþróttaklifri. Allir velkomnir.
6. maí – Laugardagur
- Efling Sjúkraþálfun Hafnarstræti 97. 3. hæð. Kennsla ì rèttstöðulyftu og hnèbeygju. 5 grundvallar atriði sem bæta lyfturnar. Kl. 13:00
7. maí – Sunnudagur
- Hjólreiðafélag Akureyrar – Almenningshjól kl. 10:00. Hittist við HOF og hjóla saman.
8. maí – Mánudagur
- Átak Strandgötu og Skólastíg => Frítt í tækjasali og alla opna þolfimitíma.
- Draupnir – Yngri byrjendur kl. 15:30 (6-14 ára stúlkur) og kl. 16:30 (10-14 ára drengir) – Íþróttahús Laugargötu.
- Íþróttafélagði Akur – Bogfimi (opið hús) – Bogfimisetrið Sjafnarhúsinu (austanmegin) kl. 17:00.
- Flot í Sundlaug Akureyar kl. 18:45.
9. maí – Þriðjudagur
- Átak Strandgötu og Skólastíg => Frítt í tækjasali og alla opna þolfimitíma.
- Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10, býður í WOD skv. stundatöflu kl. 6:00, 8:30, 12:10, 16:30 og 17:30.
- Fenrir – Barnatíma (6-12 ára) kl. 16:10, Unglinga-BJJ (13-16 ára) kl. 17:00 – Sjafnarhúsinu.
10. maí – Miðvikudagur
- Átak Strandgötu og Skólastíg => Frítt í tækjasali og alla opna þolfimitíma.
- Íþróttafélagið Akur – Borðtennis kl. 17:00-18:30 og Boccia kl. 18:30-19:30 (opið hús) – Íþróttahúsi Glerárskóla.
- Draupnir – byrjendatími í júdó fyrir 15 ára og eldri kl. 17:30 í Íþróttahúsi Laugargötu.
11. maí – Fimmtudagur
- Átak Strandgötu og Skólastíg => Frítt í tækjasali og alla opna þolfimitíma.
- Fenrir og Hnefaleikaféla Akureyrar – Barnatímar (6-12 ára) kl. 16:10, Unglinga-BJJ (13-16 ára) kl. 17:00, Hnefaleikagrunnur kl.19:30 – Sjafnarhúsinu
12. maí – Föstudagur
- Átak Strandgötu og Skólastíg => Frítt í tækjasali og alla opna þolfimitíma.
13. maí – Laugardagur
- Skautafélag Akureyrar – frítt inn í Skautahöllinna kl. 13-16 og allskonar húllumhæ hjá deildunum
14. maí – Sunnudagur
- Hjólreiðafélag Akureyrar – Almenningshjól kl. 10:00. Hittist við HOF og hjóla saman.
- Styrktarganga Göngum Saman á Akureyri kl. 11 í Lystigarðinum.
15. maí – Mánudagur
- Fenrir og Hnefaleikaféla Akureyrar – Unglinga-Box (13-16 ára) kl. 16:10, BJJ grunnur kl.17:00, Muaythai kl.18:15, Hnefaleikagrunnur kl.19:30 – Sjafnarhúsinu.
- Íþróttafélagði Akur – Bogfimi (opið hús) – Bogfimisetrið Sjafnarhúsinu (austanmegin) kl. 17:00
16. maí – Þriðjudagur
- Draupnir – Yngri byrjendur kl 16:30 (6-9 ára drengir) – Íþróttahús Laugargötu
- Fimleikafélag Akureyrar – kynningartími í fullorðinsþreki í Íþróttamiðstöð Giljaskóla kl. 20:00.
17. maí – Miðvikudagur
- Fenrir og Hnefaleikaféla Akureyrar – Unglinga-Box (13-16 ára) kl. 16:10, BJJ grunnur kl. 18:00, Muaythai kl.18:15, Hnefaleikagrunnur kl.19:30 – Sjafnarhúsinu.
- Íþróttafélagið Akur – Borðtennis kl. 17:00-18:30 og Boccia kl. 18:30-19:30 (opið hús) – Íþróttahúsi Glerárskóla.
- Draupnir – byrjendatími í júdó fyrir 15 ára og eldri kl. 17:30 í Íþróttahúsi Laugargötu.
18. maí – Fimmtudagur
19. maí – Föstudagur
- Fenrir og Hnefaleikaféla Akureyrar – Unglinga-Box (13-16 ára) kl. 16:10, BJJ grunnur kl.18:00, Muaythai kl.18:15 – Sjafnarhúsinu.
- Kraftlyftingarfélag Akureyrar – Nýliðakvöld – örnámskeið í lyftingum og íþróttaklifri og starfsemi félagsins kl. 20:00-21:00. Sunnuhlíð 12b. Kynning á starfsemi félagsins, ör námskeið í lyftingum og íþróttaklifri. Allir velkomnir.
20. maí – Laugardagur
21. maí – Sunnudagur
- Hjólreiðafélag Akureyrar – Almenningshjól kl. 10:00. Hittist við HOF og hjóla saman.
22. maí – Mánudagur
- Íþróttafélagði Akur – Bogfimi (opið hús) – Bogfimisetrið Sjafnarhúsinu (austanmegin) kl. 17:00
23. maí – Þriðjudagur
- Vinnustaðarátaki ÍSÍ “Hjólað í vinnuna” lýkur
- Gaman saman Útinámskeið fyrir konur kl. 08:00, 12:00 og 17:00. Mæting við Krossanesborgir, stóra bílastæðið.
- Crossfit Akureyri, Njarðarnesi 10, býður í WOD skv. stundatöflu kl. 6:00, 8:30, 12:10, 16:30 og 17:30.
24. maí – Miðvikudagur
- Íþróttafélagið Akur – Borðtennis kl. 17:00-18:30 og Boccia kl. 18:30-19:30 (opið hús) – Íþróttahúsi Glerárskóla.
25. maí – Fimmtudagur (Uppstigningardagur)
26. maí – Föstudagur
27. maí – Laugardagur
- Kraftlyftingarfélag Akureyrar – Nýliðakvöld – örnámskeið í lyftingum og íþróttaklifri og starfsemi félagsins kl. 20:00-21:00. Sunnuhlíð 12b. Kynning á starfsemi félagsins, ör námskeið í lyftingum og íþróttaklifri. Allir velkomnir.
28. maí – Sunnudagur
- Hjólreiðafélag Akureyrar – Almenningshjól kl. 10:00. Hittist við HOF og hjóla saman.
29. maí – Mánudagur
- Íþróttafélagði Akur – Bogfimi (opið hús) – Bogfimisetrið Sjafnarhúsinu (austanmegin) kl. 17:00
30. maí – Þriðjudagur
- Hreyfivika UMFÍ hefst
30. maí – Miðvikudagur
- Íþróttafélagið Akur – Borðtennis kl. 17:00-18:30 og Boccia kl. 18:30-19:30 (opið hús) – Íþróttahúsi Glerárskóla