Árskort á heimaleiki KF í sumar
Nú er hægt að fá árskort á alla heimaleiki KF í sumar. Kortið gildir á alla heimaleiki meistaraflokks karla í knattspyrnu, en 11 heimaleikir verða þetta árið. Kortið gildir ekki á bikarleiki.
Fyrsti heimaleikurinn verður 19. maí gegn Aftureldingu á Ólafsfjarðarvelli.
Kortið kostar 15.000 kr eða 1364 kr. á hvern leik.
Ársmiðahafar njóta fríðinda sem hér segir:
- Mikið á lokahóf KF árið 2012.
- Kaffi og bakkelsi í hálfleik og eftir leik.
- Kosning á manni leiksins.
Allir á völlinn í sumar !