Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands

Ársfundur HSN verður haldinn í Hofi á Akureyri, fimmtudaginn 23. september, kl. 14:00.

Fundurinn er aðgengilegur í gegnum Teams á slóðinni hér að neðan og er öllum opinn.

 

Dagskrá fundar:

Ávarp

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra

Ársreikningur HSN skýrður

Þórhallur Harðarson, framkvæmdastjóri fjármála og stoðsviða

Erindi frá forstjóra

Jón Helgi Björnsson, forstjóri

Stafræn þróun hjá HSN

 

Fundarstjóri: Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar

 

Slóðin á fundinn:

https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_OTU0YTk5NjItNTdjZC00MTk0LWE2YjYtMTA4Nzk3YjliYmQ2%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%22988f9547-e799-4d93-a29f-2377f392c9c2%22%2c%22Oid%22%3a%22fd832de0-451f-45f9-84ec-c7b6638dc338%22%7d