Ársfundur AFE haldin í Tjarnarborg á Ólafsfirði

Ársfundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar verður haldinn í Tjarnarborg, Ólafsfirði, fimmtudaginn 28. júní. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum mun fara fram fyrsta úthlutun úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar fyrir 2012.

Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor við HA, mun flytja erindi um „Hvernig samfélag viljum við í Eyjafirði eftir 30 ár“.

Fundurinn hefst kl. 13:00.

Léttar veitingar í boði.