Ármann Sigurðsson skipaður í Vatnasvæðanefnd

Umhverfisstofnun óskaði er eftir tilnefningu í Vatnasvæðanefnd fyrir 1. desember næstkomandi.
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að skipa Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóra tæknideildar sem fulltrúa Fjallabyggðar í umrædda nefnd.