Ármann Helgason klarínettleikari bregður á leik á ný á Berjadögum! Ármann mun leika kammermúsík af ýmsum toga, til dæmis nýja íslenska tónlist og seiðandi tangó, en hann mun flytja “Elegy fyrir klarínett og strengi” eftir John Speight ásamt Íslenskir Strengir á laugardagskvöldi hátíðarinnar.
  •  Ármann kemur fram föstudaginn 4. ágúst kl. 21:30 í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði.
  •  Ármann flytur einleik með Íslenskum strengjum laugardaginn 5. ágúst kl. 20:00 í Menningarhúsinu Tjarnarborg.
Gæti verið mynd af 6 manns, clarinet, harp, oboe, violin og Texti þar sem stendur "Ármann Helgason Clarinet"