Tilkynnt var um umferðarslys á gatnamótum Ólafsfjarðarvegar og Hringvegar um 23:30 í gærkvöldi þar sem árekstur varð með tveimur bifreiðum en meiðsl minniháttar.
Sjúkralið og lögregla frá Akureyri fóru á staðinn.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Tilkynnt var um umferðarslys á gatnamótum Ólafsfjarðarvegar og Hringvegar um 23:30 í gærkvöldi þar sem árekstur varð með tveimur bifreiðum en meiðsl minniháttar.
Sjúkralið og lögregla frá Akureyri fóru á staðinn.