Áramótamyndir frá Siglufirði

Siglfirðingar sprengdu upp flugelda þrátt fyrir að veður hafi ekki verið eins og best verður á kosið.  Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu nam heildarinnflutningur á nýjum flugeldum árið 2012, 586 tonnum. Árið 2011 voru 575 tonn flutt til landsins og árið 2010 voru þau 510.

Sjáið myndir frá Steingrími Kristins hér fyrir neðan – www.sk21.is

Sjáið einnig glæsilegar myndir frá www.siglfirdingur.is hér.

8330930123_e7b365ee6a_bÁramót á Siglufirði

Ljósmyndir frá sk21.is – Steingrímur Kristinsson á Siglufirði.