Áramótamyndir frá Siglufirði

Eins og síðustu ár og áratugi þá voru Siglfirðingar duglegir að sprengja upp flugelda og styrkja Björgunarsveitina í leiðinni. Björgunarsveitin Strákar héldu svo flugeldasýningu um kvöldið en hætt var við að halda brennu í ár í Fjallabyggð.

Gleðilegt ár.