Áramótamyndir frá Siglufirði. Að vanda var haldin brenna og flugeldasýning á Siglufirði. Veður var ágætt, hitinn var milli 6-8° á milli kl. 19:00-23:00 og jókst vindurinn einnig eftir því sem leið á kvöldið. Steingrímur Kristinsson tók myndirnar sem fylgja fréttinni.
Gleðilegt nýtt ár.