Siglfirðingar lýstu upp bæinn af flugeldum á gamlárskvöld að vanda og ljósin voru kveikt upp í fjalli með nýja ártalinu eins og löng hefð er fyrir. Flugeldasýning og áramótabrenna voru á sínum stað.