Áramótabrenna Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður við Ósbrekkusand í Ólafsfirði á gamlársdag. Viðburður hefst kl. 20:00. Flugeldasýning Björgunarsveitar Tinds í Ólafsfirði hefst kl. 20:30.

Á Siglufirði er Áramótabrenna Knattspyrnufélags Fjallabyggðar sunnan við Rarik húsið. Viðburður hefst kl. 20:30. Flugeldasýning Björgunarsveita Stráka á Siglufirði hefst kl. 21:00.