Ánægja með strandflutninga á Sauðárkróki

Strandflutningar hafa verið að eflast á Sauðárkrókshöfn en að jafnaði voru flutt frá Sauðárkrókshöfn um 1.000 tonn af blönduðum varningi á mánuði síðastliðið ár. Örlítill samdráttur var í lönduðum afla frá árinu 2012, bæði á Sauðárkróki og Hofsósi.