Alþingismenn borða bakkelsi frá Aðalbakaríinu á Sigló

Kristján Möller hefur greint frá því á fésbókarsíðu sinni að þingmennirnir Árni Páll Árnason og Össur Skarphéðinsson panti alltaf bakkelsi frá Aðalbakaríinu á Siglufirði þegar að Kristján skreppur til Siglufjarðar. Árni Páll pantar víst alltaf ástarpunguna góðu og Össur fær flatökur.  Bakaríið á Sigló er mjög vandað og hefur nýlega stækkað salinn hjá sér svo um munar.

11018865_777577652296149_8940648333894196595_n 10999615_777577665629481_5027603910146967152_n

 

Myndir: KLM.