Alþingismaður velti bíl á Siglufjarðarvegi

Jón Gunnarsson, Alþingismaður og kona hans Halla lentu í kröppum dansi á Siglufjarðarvegi á jóladag, en þau hugðust heimsækja fjölskyldumeðlimi á Siglufirði. Ekki vildi betur til en svo að þau misstu stjórn á bílnum í beygju sem valt svo utan vegar. Þau sluppu alveg heil frá slysinu, en bíllinn er ansi illa farinn.

15672622_10208114177916421_2385370089320550376_n

15727289_10208114176756392_8323663082798647823_n