Gríðarleg rigning var í gær á Siglufirði og heldur einnig áfram í dag. Allt er á floti við flugbrautina á Siglufirði, og hefur þar myndast stórt vatnasvæði.

Vegagerðin varar við grjóthruni á Siglufjarðarvegi við Almenninga, og einnig að flætt geti yfir vegi á Norðurlandi.

Árni Heiðar Bjarnason tók ljósmyndir sem fylgja fréttinni, og eru þær birtar með góðfúsu leyfi hans.

Mynd frá Árni Heiðar Bjarnason.
Mynd: Árni Heiðar Bjarnason, birt með leyfi.
Mynd frá Árni Heiðar Bjarnason.
Mynd: Árni Heiðar Bjarnason, birt með leyfi.