Allt á floti á Siglufirði

Miklar skúrir og vatnsleysingar hafa verið í dag á Siglufirði og flæddi meðal annars inn á Alþýðuhúsið þar sem þátttakendur í Reitum 2014 aðstoðuðu við að hindra að ekki fór verr. Klukkan 10:00 í morgun mældist 12,3 mm úrkoma á Siglufirði.