Allanum breytt í íbúðarhús og vinnustofu

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir hefur sótt um að breyta Alþýðuhúsinu við Þormóðsgötu 13 á Siglufirði úr samkomuhúsi í íbúðarhús og vinnustofu.  Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt erindið.