Strákarnir í MTHJ í Fjallabyggð hafa gefið út sitt fyrsta lag, en þeir unnu sigruðu söngkeppni framhaldsskólana í fyrra. Í dag kom lagið út á Youtube og Spotify.
Meðlimir MTHJ: Hörður Ingi Kristjásson – Hljómborð Júlíus Þorvaldsson – Gítar og söngur Mikael Sigurðsson – Bassi Tryggvi Þorvaldsson – Söngur og gítar
Aðrir hljóðfæraleikarar: Guðmann Sveinsson – Gítar Rodrigo dos Santos Lope – Trommur Gunnar Smári Helgason – Mix og master Víglundur Guðmundsson – Album cover
Þeir sem komu að myndbandinu: Ingvar Erlingsson – Myndatökumaður og drónaflugmaður Mikael Sigurðsson – Eftirvinnsla