Akureyrarvöllur í dag, 1.deild karla í knattspyrnu

KA tekur á móti Leikni frá Reykjavík í dag kl. 16. Um er ræða botnbaráttu slag en Leiknismenn skiptu nýverið um þjálfara. Leiknismenn hafa ekki unnið ennþá leik í deildinni en gert fjögur jafntefli, KAmenn hafa unnið þrjá leiki og gert eitt jafntefli. Núna þurfa KA menn að fara rífa þetta í gang og safna stigum.

    L U J T Mörk Stig
1 ÍA 12 11 1 0 33:5 34
2 Selfoss 12 8 1 3 25:12 25
3 Haukar 12 6 2 4 17:13 20
4 Þróttur R. 12 6 2 4 16:15 20
5 Fjölnir 12 5 3 4 20:22 18
6 BÍ/Bolungarvík 11 5 1 5 14:20 16
7 Víkingur Ó 12 4 3 5 14:14 15
8 Grótta 12 3 5 4 8:12 14
9 ÍR 11 4 2 5 13:18 14
10 KA 11 3 1 7 12:21 10
11 HK 12 0 5 7 12:23 5
12 Leiknir R. 11 0 4 7 10:19 4