Akureyrarvaka

Akureyrarvaka er árleg bæjarhátíð á Akureyri,  sem haldin er dagana  29.-31. ágúst næstkomandi.

Þemað í ár er AL-menning fyrir almenning þar sem enn meiri áhersla verður lögð á að fá íbúa til að taka þátt og njóta. Vísindasetrið, Draugaslóðin í Innbænum, Rökkurró, líflegt Listagil og tónlist munu spila stórt hlutverk ásamt mörgum minni viðburðum.

Frítt er á alla viðburði nema þar sem annars er getið.

Alla dagskránna má sækja hér.

akureyri

Mynd: visitakureyri.is