Akureyrarmótið í götuhjólreiðum

Akureyrarmótið í hjólreiðum fer fram 24. ágúst næstkomandi á Akureyri. Keppt verður í 2 flokkum í bæði karla og kvenna, A og B flokk. A flokkur er á götuhjólum og öðrum hjólum með hrútastýri, B flokkur er á fjallahjólum og öðrum hjólum með áþekk stýri.
Mótið hefst sunnudaginn 24. ágúst klukkan 11 hjá N1 við Leiruveg og hjólaður er Eyjafjarðarhringurinn réttsælis.

Hægt er að skrá sig í mótið hér.