Akureyrarmót í skíðagöngu verður haldið í Hlíðarfjalli um næstu helgi. Á laugardeginum verður keppt með hefðbundinni aðferð og á sunnudeginum með frjálsri aðferð. Keppt er í öllum flokkum.
Hermannsgangan fór fram um liðna helgi, hægt er að sjá myndir hér en nokkrir þátttakendur voru frá Fjallabyggð.