Akureyrarhlaup í kvöld

Akureyrarhlaup Íslenskra verðbréfa og Átaks hefst kl. 19.30 fimmtudaginn 30. júní. Vegalengdir eru við allra hæfi; 5 km, 10 km, 21 km og boðhlaup. Það er Ungmennafélag Akureyrar sem skipuleggur hlaupið og hvetur félagið fjölskyldur til að fjölmenna saman,frábær hreyfing og skemmtun. Verðlaunaafhending verður klukkan 21:15 í Hofi.

Skráning á hlaup.is frekari upplýsingar á akureyrarhlaup.is.

13537769_1692394407692652_7003442904545642004_n