Akureyrarbær semur við Íslandsbanka um bankaþjónustu

Í fundargerð Bæjarráðs Akureyrarbæjar frá 19.júlí kemur fram að Akureyrarbær hafi gert útboð á bankaþjónustu fyrir bæinn. Akureyrarbær hefur ákveðið að semja við Íslandsbanka á grundvelli tilboðs hans.