Áherslur  Sveitarfélagsins Fjallabyggðar í fjárfestingum á árinu 2013 verða sem hér segir:

1. Grunnskólinn á Siglufirði, útboð 100.0 m.kr.
2. Brunaviðvörunarkerfi Tjarnarborg 1.5 m.kr.
3. Neyðarútgangur í Grunnskóla Ólafsfirði 5.0 m.kr.
4. Vetrarbraut á Siglufirði, útboð lokið 7.0 m.kr.
5. Kirkjugarður á Siglufirði, útboð lokið 4.0 m.kr.
6. Gámasvæðið á Siglufirði, útboð lokið 10.0 m.kr.
7. Holræsi og vatn fyrir Hótel, útboð 7.0 m.kr.
8. Framkvæmdir á hafnarsvæði, óskilgr. 12.5 m.kr.
9. Umferðaröryggisáætlun – skýli 3.5 m.kr.
10. Vatnsveita Ólafsfirði 6.0 m.kr.
11. Holræsi og vatn á Siglufirði 5.5 m.kr.
12. Hlíðarvegur 45 á Siglufirði. 7.0 m.kr.Samtals. 169.0 m.kr.