Siglógolf hefur greint frá því að Ása Guðrún Sverrisdóttir hafi farið holu í höggi á 9. holu vallarins núna fyrir nokkrum dögum. Bróðir Ásu fóru einnig holu í höggi á sömu holu í júlí mánuði. Ása er með skráða 35 í forgjöf en hún hefur verið dugleg að mæta í golfmótin í sumar til að lækka forgjöfina.

May be an image of 1 einstaklingur og náttúra
Mynd: siglógolf / FB.