Afreks íþróttafólk styrkt í Dalvíkurbyggð
Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar hefur tekið fyrir umsóknir til afreks- og styrktarsjóð vegna ársins 2018. Styrkirnir verða afhentir á hátíðarfundi ráðsins 17. janúar 2019.
Þeir sem hljóta styrk eru:
a) Harpa Hrönn Sigurðardóttir, kr. 75.000.-
b) Rebekka Lind Aðalsteinsdóttir, kr. 30.000.-
c) Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir, kr. 30.000.-
d) Hjörleifur H Sveinbjarnarson, kr. 30.000.-
e) Amalía Nanna Júlíusdóttir, kr. 30.000.-
f) Arnór Snær Guðmundsson, kr. 75.000.-
g) Agnes Fjóla Flosadóttir, kr. 30.000.-
h) Gunnlaugur Rafn Ingvarsson, kr. 75.000.-
i) Svavar Örn Hreiðarsson, kr. 30.000.-
j) Guðni Berg Einarsson, kr. 75.000.-
k) Ingvi Örn Friðriksson, kr. 150.000.-
l) Amanda Guðrún Bjarnadóttir, kr. 150.000.-
m) Viktor Hugi Júlíusson, kr. 75.000.-
n) Skíðafélag Dalvíkur – Allir læra skíði, kr. 100.000.-
o) Skíðafélag Dalvíkur – Snjór um víða veröld, kr. 45.000.-
p) Hestamannafélagið Hringur, kr. 250.000.-
r) Knattspyrnudeild Dalvík/Reynir, kr. 250.000.-