Golfklúbbur Siglufjarðar hefur ákveðið að fresta afmælismótinu um viku, sem fara átti fram laugardaginn 18. júlí, en verður nú 25. júlí. Mikil úrkomuspá er á morgun og laugardaginn í Fjallabyggð.

Benecta mótið sem átti að vera 25. júlí á Siglógolf verður fært til laugardagsins 1. ágúst.