AFL og Arion selja ferðamannagjaldeyri

Afl Sparisjóður og Arion banki hafa fengið undanþágu frá lögum um gjaldeyrimál hjá Seðlabanka Íslands til þess að selja viðskiptavinum hvors banka ferðamannagjaldeyrir. Viðskiptavinir hvors bankans þurfa nú aðeins að mæta í útibú bankana með farseðil og debetkort og geta þá verslað sér ferðamannagjaldeyri samkvæmt lögum um gjaldeyrismál. Þetta kemur fram á vef spar.is.

logo-spar_248