Af fingrum fram – Hof menningarhús

Síðastliðna vetur hefur Jón Ólafs boðið til sín góðum gestum á sviðið í Salnum í Kópavogi við fádæma undirtektir. Nú kemur hann loksins í Hof menningarhús á Akureyri og gestur hans að þessu sinni verður Páll Óskar.

Skemmtilegt spjall og spil á sviðinu í Hamraborg. Páll Óskar og Jón Ólafsson í Hofi fimmtudagskvöldið 6. október kl. 20:30.