Ærslabelgur í Ólafsfirði við Íþróttamiðstöðina

Eins og greint var frá hér á vefnum í lok maí þá sótti Foreldrafélagið Leiftur um styrk til Fjallabyggðar til að setja upp ærslabelg í Ólafsfirði. Styrkurinn var samþykktur og verður belgurinn uppsettur við Íþróttamiðstöðina í Ólafsfirði.