Blaksamband Ísland valdi Dalvíkurbyggð fyrir æfingabúðir U-17 ára en það var gert til að koma til móts við unglingana á landsbyggðinni.

Eftir þessar æfingabúðir verður endanlegt val fyrir næsta verkefni u-17.

Blak iðkendur sem hafa áhuga er boðið að kíkja á æfingu. Í dag frá kl. 8:30-11:30 og frá kl. 13-15:30, kl. 18-20, sunnudag inn 1. október kl. 8:30-11:30 og frá kl. 13-15.