Jólabærinn Ólafsfjörður

Ljósin verða kveikt á jólatrénu við menningarhúsið Tjarnarborg í Ólafsfirði laugardaginn 26. nóvember kl. 16:00.

Hinn árlegi jólamarkaður Tjarnarborgar verður haldinn laugardaginn 26. nóvember frá kl. 13:00 – 16:00.

Föstudaginn 9. desember verður svo hið árlega Jólakvöld í miðbænum í Ólafsfirði. Sölubásar og lifandi tónlist í bænum frá kl. 19:30.

Jólabærinn Ólafsfjörður