Í dag verður aðventustund í Ólafsfjarðarkirkju kl. 17.00. Fermingarbörn munu ganga inn með ljósið.

Kveikt verður á fyrsta aðventukertinu.  Hólfaskipting og sóttvarnir verða til staðar.

Það er pláss fyrir 100 manns í kirkjunni, 50 komast inn í kirkju og 50 í safnaðarheimilinu og verður enginn samgangur á milli.