Aðventuhátíð  verður haldin fyrsta sunnudag í aðventu, þann 27. nóvember í Ólafsfjarðarkirkju. Fermingarbörn taka þátt í stundinni sem hefst kl. 17:00. Prestur er Sr. Magnús Gunnarsson. Kór Ólafsfjarðarkirkju syngur, organisti er Ava Kara, á píanó er Adríana Diljá Hólm og Sigmundur Elvar á fiðlu.

Sunnudagaskóli kirkjunnar verður sama dag kl. 11:00.