Aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag

Frá yfirkjörstjórnum í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður, Norðvesturkjördæmi, Norðausturkjördæmi, Suðurkjördæmi og Suðvesturkjördæmi.

Aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag er eftirfarandi:

Reykjavíkurkjördæmi norður: Ráðhús Reykjavíkur. Talning atkvæða fer fram í Laugardalshöll.
Reykjavíkurkjördæmi suður: Hagaskóli í Reykjavík. Talning atkvæða fer fram í Laugardalshöll.
Norðvesturkjördæmi: Hótel Borgarnes í Borgarnesi. Talning atkvæða fer fram á sama stað.
Norðausturkjördæmi: Verkmenntaskólinn á Akureyri. Talning atkvæða fer fram í sal Brekkuskóla við Skólastíg á Akureyri.
Suðurkjördæmi: Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi. Talning atkvæða fer fram á sama stað.
Suðvesturkjördæmi: Íþróttahúsið Kaplakriki, Hafnarfirði. Talning atkvæða fer fram á sama stað.