Aðsendar myndir frá Árna Heiðari

Við fengum sendar þessar snjómyndir frá Siglufirði í gær frá Árna Heiðari Bjarnasyni. Allir Siglfirðingar þekkja Árna Heiðar, algjör toppmaður og vill öllum vel. Hann vildi endilega deila með okkur þessu myndum sem sýna hversu snjóþungt er núna í Fjallabyggð. Þökkum Árna kærlega fyrir þessa sendingu.