Aðeins einn í sóttkví og enginn í einangrun í Fjallabyggð

Covid staðan í Fjallabyggð hefur lagast mikið undanfarna viku. Í dag þá er enginn með covid í Fjallabyggð og aðeins einn í sóttkví í Ólafsfirði. Á öllu Norðurlandi eru aðeins 13 með covid og 58 í sóttkví. Flest smitin sem eru í gangi á Norðurlandi eru á Akureyri. Fjögur ný smit greindust þar um helgina sem teygjast m.a. inn í Giljaskóla.

May be an image of Texti þar sem stendur "22 8 16 3 1 0 0 1 Stadan kl. 08:00 30.08 Postnűmer Sóttkvi Einangrun 580 600 601 603 504 605 606 607 610 611 616 620 621 625 626 630 640 641 645 650 660 670 671 675 676 680 681 685 1 1 0 0 2 0 1 0 3 4 0 1 51 13 LandiÅallt 1920 824"